Magnaðar norðurljósamyndir

0
349

Það hefur sést vel til norðurljósa að undanförnu og margir hafa tekið myndir af þeim. Kristinn Ingi Pétursson leiðsögumaður tók þessar mögnuðu myndir nú í kvöld á Hábungu sem er efst á Narfastaðafelli á leiðinni fram á Stafnsbæi í Reykjadal. Smellið á myndirnar til að skoða þær í stærri upplausn

Mynd: Kristinn Ingi Pétursson
Mynd: Kristinn Ingi Pétursson
Mynd: Kristinn Ingi Pétursson
Mynd: Kristinn Ingi Pétursson