Magnað veður og bændur í góðu stuði

0
142

Það var réttað í nokkrum fjárréttum norðan heiða í dag í frábæru veðri. Einn af fjölmörgum blaðamönnum heimasíðu stéttarfélaganna kom við á Skógarétt í Reykjahverfi. Blaðamaðurinn gerði sér einnig lítið fyrir og fór í göngur með Húsvíkingum í morgun en þeir eru þekktir fyrir fallegt fé, reyndar að eigin sögn. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir sem teknar voru í Skógarrétt í Reykjahverfi, en þar var réttað í dag.

Mynd: Framsýn.is
Mynd: Framsýn.is
Stórbændur í Reykjahverfi. Mynd: Framsyn.is
Stórbændur í Reykjahverfi. Mynd: Framsyn.is
Mynd: Framsyn.is
Mynd: Framsyn.is

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fleiri myndir má skoða hér