Listi Bjartrar framtíðar að skýrast

0
281

Skipað hefur verið í fjögur efstu sætin á framboðslista Bjartrar framtíðar í Norðausturkjördæmi.

Brynhildur Pétursdóttir
Brynhildur Pétursdóttir

 

Brynhildur Pétursdóttir starfsmaður Neytendasamtakanna leiðir listann. Í öðru sæti er Preben Jón Pétursson framkvæmdastjóri á Akureyri.

í þriðja sæti er Stefán Már Guðmundsson aðstoðarskólastjóri grunnskólans á Reyðarfirði og í því fjórða er Hanna Sigrún Helgadóttir framhaldsskólakennari á Laugum.