Lék í auglýsingu sem var frumsýnd í hálfleik á landsleik Hollands og Íslands

0
580

Í hálfleik á landsleik Hollands og Íslands nú fyrr í kvöld sem var í beinni útsendingu á rúv, var frumsýnd sjónvarpsauglýsing frá Icelandair þar sem Jón Friðrik Benónýsson (Brói) var í aðalhutverki. Auglýsingin er í flokknum “Velkominn heim” og var vel við hæfi að frumsýna hana í kvöld í tengslum við landsleikinn, þar sem hún tengist knattspyrnu nokkuð.

Jón Friðrik Benónýsson
Jón Friðrik Benónýsson. Skjáskot úr auglýsingunni

 

Ef einhverjir misstu af auglýsingunni má horfa á hana hér fyrir neðan.