Kyrrðarstund í Þorgeirskirkju

0
125

Fréttatilkynning.

Miðvikudaginn 27. febrúar kl. 20.30 verður kyrrðarstund í Þorgeirskirkju með þátttöku fermingarbarna.

Um er að ræða ljúfa stund, hugvekjandi tóna, orð, bænir og  kertaljós.

Á undan stund verður samvera fermingarbarna vorið 2013 í kirkjunni og hefst hún kl. 19.00.

Verið öll hjartanlega velkomin!

Þorgeirskirkja
Þorgeirskirkja