Kynningarfundur um Svartárvirkjun nk. mánudag

0
295

SSB Orka vinnur að undirbúningi allt að 9,8 MW vatnsaflsvirkjunar í Svartá í Bárðardal auk lagningar rafstrengs.

Haldinn verður opinn kynningarfundur í Kiðagili í Bárðardal, mánudaginn 25. september 2017 kl. 16:30, þar sem fyrirhugaðar framkvæmdir og efni frummatsskýrslu verða kynnt.

Allir velkomnir.