Kynningarfundir á hrútakosti sæðingastöðvanna

0
94

Kynningarfundir um hrútakost sæðingastöðvanna verða haldnir um helgina sem hér segir.

Hlíðarbæ í kvöld; föstudagskvöld kl 20:00
Ýdalir á morgun laugardag kl 13:00
Svalbarði annað kvöld; laugardagskvöld kl 20:00.

 

 

Eyjólfur Ingvi Bjarnason sauðfjárræktarráðunautur Bændasamtakanna mun hafa veg og vanda með kynningunni, en einnig verður farið yfir skipulagsmál sæðinga í ár og fleira. þeir sem ekki eiga heimangengt á neinn þessara funda geta náð upptökum af hliðstæðum fundi sem fór fram á Hvanneyri fyrr í þessum mánuði – en slóðin að þeim er á vef Búnaðarsamtaka Vesturlands

 

Hrútaskránni 2012 verður dreyft á fundunum, en þeir sem ekki geta nálgast þær þar munu fá þær sendar eftir helgi.