Kvikmyndahátíðin Ræman á Laugardag

0
88

 

Kvikmyndahátíðin Ræman verður haldin að Laugum í kvikmyndahúsi Þróttó þann 20. júlí næstkomandi. Alls verða sýndar 13 stuttmyndir úr ýmsum áttum og stendur dagskráin yfir allan daginn.

Ræman 2013
Ræman 2013

Dagskrá Ræmunar verður sem hér segir:

11:00 – Grunnskólasýningar
                 Miðnætursnarl – Mynd eftir 9. og 10. bekk í Stórutjarnarskóla 2008
                 Stuttmyndir eftir nemendur í 8. – 10. bekk í Þingeyjarskóla 2013

 

Hlé

12:30 – Mannlíf í Reykjadal 1992 (þáttur úr smiðju Rúv)
13.30 – Krafla (þáttur um uppbyggingu Kröfluvirkjunar úr smiðju Rúv)
14:30 – Hvellur (heimildamynd)

Hlé

16:00 – Istigkeit – Arnþór Þórsteinsson og Dagur Ólafsson
Takk fyrir mig – Kristín Lea Sigríðardóttir og Anna Hafþórsdóttir
16:50 – Strengir – Nína Salvarar og Albert Halldórsson
Bókin – Ásgrímur Guðnason
Hlé

19:00 –  Engin Traffík – Ottó Gunnarsson
Gunna – Óli Jón Gunnarsson
20:00 – Flökkusál – Anna Sæunn Ólafsdóttir
Eitt lag enn – Karl Pálsson

Aðgangur er ókeypis. Tekið verður við fólki á meðan húsrúm leyfir. Fólk kemur og fer eins og það vill á hvaða tímum sem það vill. Hressing verður til sölu en enginn posi.

Ræman Kvikmyndahátíð