Kosningar til Alþingis – Kjörstaður Ljósvetningabúð

Kjörfundur verður opinn til kl. 22:00

0
107

Laugardaginn 28. október næstkomandi fara fram kosningar til Alþingis. Í Þingeyjarsveit fer atkvæðagreiðsla fram í Ljósvetningabúð og hefst kjörfundur kl. 10:00.

Kjörfundur verður opinn til kl. 22:00.

Á kjörstað geri kjósandi grein fyrir sér með framvísun skilríkja eða á annan fullnægjandi hátt.

Sími kjörstjórnar á kjörstað er 4643617 og 8660025

Kjörstjórn