Kirkjuskóli í Þorgeirskirkju

0
201

Kirkjuskóli á nýju ári verður haldinn í Þorgeirskirkju laugardaginn 16. janúar kl. 11.00.
Hressandi stund, syngjum hraustlega Daginn í dag, heyrum sögu um 12 ára dreng sem týndist, Rebbi kíkir í heimsókn og Nebbi. Fáum mynd og plakat og kætumst meðan kostur er.
Verið velkomin!

Þorgeirskirkja
Þorgeirskirkja