Jónas leiðir S-listann í Norðurþingi

0
171

Jónas Hreiðar Einarsson rafmagnsiðnfræðingur leiðir S-lista Samfylkingar og annars félagshyggjufólks í Norðurþingi fyrir komandi sveitarstjórnar-kosningar.

S listi Samfylkingar og annars félagshyggjufólks í Norðurþingi
S listi Samfylkingar og annars félagshyggjufólks í Norðurþingi

Listinn var kynntur og samþykktur á félagsfundi sem fram fór í gærkvöld.

1. Jónas Hreiðar Einarsson, rafmagnsiðnfræðingur, Húsavík
2. Kjartan Páll Þórarinsson, stjórnmálafræðingur/smiður, Húsavík
3. Anna Ragnarsdóttir, skrifstofutæknir/ritari, Húsavík
4. Björn Halldórsson, bóndi, Valþjófsstað, Öxarfirði
5. Berglind Pétursdóttir, viðskiptafræðingur, Húsavík
6. Unnur Sigurðardóttir, leikskólakennari, Húsavík
7. Einar Gíslason, framkvæmdastjóri/ferðamálafræðingur, Húsavík
8. Sigríður Valdimarsdóttir, húsmóðir, Raufarhöfn
9. Gunnar Illugi Sigurðsson, tónlistarmaður, Húsavík
10. Erla Dögg Ásgeirsdóttir, náms og starfsráðgjafi, Húsavík
11. Sindri Ingólfsson, nemi, Húsavík
12. Rannveig Þórðardóttir, förðunarfræðingur/leiðbeinandi, Húsavík
13. Hreiðar Másson, nemi, Húsavík
14. Silja Árnadóttir, nemi, Húsavík
15. Júlíus Jónasson, vélstjóri, Húsavík
16. Aðalbjörg Sigurðardóttir, læknaritari, Húsavík
17. Kristbjörg Sigurðardóttir, félagsliði, Húsavík
18. Sigurjón Jóhannesson, fv. skólastjóri Húsavík