Jólalag Arnþórs komið á Youtube

0
109

Órafmögnuð útgáfa af lagi Arnþórs Þórsteinssonar, sem tekur þátt í Jólalagakeppni Rásar 2, er nú aðgengilegt á Youtube.  Lagði heitir “Jólalag” og dagana 3. – 13. desember munu það hljóma á Rás 2 auk hinna laganna sem komust í úrslit. Hér er hægt að kjósa og hlusta á öll lögin á Rás 2

Arnþór Þórsteinsson
Arnþór Þórsteinsson

Föstudaginn 13. desember verður tilkynnt hvaða lag sigrar og verður útnefnt Jólalag Rásar 2 árið 2013.

Sjá nánar um Jólalag Arnþórs hér