Jarðarför frestað vegna veðurútlits

0
115

Áður auglýst jarðarför Bjargar Arnþórsdóttur á Breiðumýri sem fara átti fram í Einarsstaðakirkju laugardaginn 5. desember, hefur verið frestað vegna veðurútlits til mánudagsins 7. desember kl 14.00.

Einarsstaðakirkja
Einarsstaðakirkja