Jaðarsport við háskalegar aðstæður – Niður Goðafoss á kajak

Myndband á vef þýska tímaritsins Stern

0
435

“Jaðarsport við háskalegar aðstæður. Jobst Hahn, Matze Brustmann og Adrian Matterneru eru óttalausir á Kajökum. Þeir ferðuðust sérstaklega til Íslands til að upplifa háskalegt ævintýri. Stærsta eldfjallaeyja í heimi hefur fyrir utan stórfenglegt landslag, enn eitt aðdráttarafl. Fossar.” Þannig fjallar vefsíða þýska tímaritsins Stern um það þegar þrír kajakræðarar fóru niður Goðafoss, sem 641.is sagði frá snemma í mars.

Myndbandið má skoða hér fyrir neðan.

Á Instagram síðu Michael Neumann má einnig sjá myndbandið hér að neðan.