Íslandsmótið í bogfimi – Ásgeir og Guðný Íslandsmeistarar

0
368

Íslandsmótið i bogfimi innanhúss 2018 fór fram í bogfimisetrinu í Reykjavík um helgina.

Bogfimikeppendur úr Eflingu náði góðum árangri á mótinu en Ásgeir Ingi Unnsteinsson og Guðný Grímsdóttir urðu Íslandsmeistar í sínum aldursflokkum.

Tómas Gunnarsson vann til bronsverðlauna í sínum flokki og lið Eflingar í 4. sæti í liðakeppni mótsins. Öll úrslit frá mótinu má skoða hér.

 

Guðný Grímsdóttir og Tómas Gunnarsson Eflingu
Árgeir Ingi Unnsteinsson t.h.