Miðvikudaginn 18.okt kl 10:30 er bændum boðið til fundar í Ýdölum undir yfirskriftinni ,, Ísland allt blómstri,,. Þetta er liður í fundaherferð þar sem þingmennirnir Haraldur Benediktsson og Óli Björn Kárason kynna sína framtíðarsýn um dreifbýli á Íslandi.
Þeir vilja heyra í sem breiðustum hópi bænda og heyra skoðanir þeirra og hugmyndir um framtíðina.
Bændur eru hvattir til að fjölmenna á þennan fund.