Íbúafjöldi í Þingeyjarsýslu

0
461

Hagstofa Íslands hefur birt upplýsingar um fjölda landsmanna 1. janúar 2013 en þá voru landsmenn alls 321.857 og hafði fjölgað um 2.282 frá sama tíma árið 2012. Þetta jafngildir fjölgun landsmanna um 0,7%.

hagstofa_islands_logo

Konum fjölgaði nokkuð meira en körlum eða um 1,4% á móti 0,03%. Íbúum í Þingeyjarsveit fækkaði um 1 á milli ára en um 7 í Skútustaðahreppi.

Frá þessu er sagt á vef Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga.

Mannfjöldi
Mannfjöldi

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Íbúum á Norðausturlandi fækkar um 21 milli áranna 2012 og 2013, mest í Norðurþingi um 20, en fjölgar milli ára í Langanesbyggð um 11.

Frétt Hagstofunnar má lesa hér