Hreimur söng fyrir franskan sjónvarpsþátt

0
113

Karlakórinn Hreimur verður á dagskrá franska ríkissjónvarpsins í kvöld þar sem honum bregður fyrir í ferðamálaþættinum Faut Pas Rêver.

Skjáskot úr myndbandinu
Skjáskot úr myndbandinu

Vísir.is segir frá því að í þættinum skelli þáttastjórnandinn Philippe Gougler sér í jarðböðin við Mývatn og hittir þar karlakórinn Hreim.

Liðsmenn Hreims sungu fyrir þáttinn Ó, mín flaskan fríða. Útkomuna má sjá hér fyrir neðan.

 

J -2 pour partager son bain avec Philippe Gougler en #Islande dans #fautpasrever vendredi à 20h50 sur France 3

Posted by Faut Pas Rêver on Wednesday, October 28, 2015