Héraðssamband Þingeyinga fékk Hvatningarverðlaun UMFÍ

0
114

Héraðssamband Þingeyinga, HSÞ, fékk hvatningarverðlaun UMFÍ 2013 en verðlaunin voru afhent á 48. sambandsþingi UMFÍ sem fram fór í Stykkishólmi. Þingeyingar fá verðlaunin fyrir kröftugt og metnaðarfullt starf á sviði íþrótta- og æskulýðsmála á sambandssvæðinu í kjölfar sameiningu HSÞ og UNÞ.

Mynd: UMFÍ.
Mynd: UMFÍ.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jóhanna S. Kristjánsdóttir, formaður HSÞ, veitti viðurkenningunni viðtöku en á myndinni er hún með Helga Guðrúnu Guðjónsdóttur formanni UMFÍ