Heildarútgáfur Íslendingasagan á þremur tungumálum í senn

0
176

Íslenska bókaútgáfan Saga forlag gefur út nýja heildarútgáfu Íslendingasagna á þremur tungumálum í senn, dönsku, norsku og sænsku. Útgáfunni verður fagnað með hátíðardagskrá í Silfurbergi Hörpu sem hefst kl. 14.30 mánudaginn 28. apríl.

Saga forlag

 

Ritstjóra hinnar dönsku, norsku og sænsku útgáfu koma til landsins í tilefni útgáfunnar.

 

 

Þá má nefna að einnig verða staddir á landinu nokkrir þýðendur og þeir rithöfundar og skáld sem lásu textana yfir hver í sínu landi með tilliti til málfars og stíls en slíkt er nýmæli við þýðingar sem þessar.

Nánar um útgáfuna: Saga forlag