Gospelmessu frestað um viku

0
42

Vegna slæmrar veðurspár fyrir Ljósavatnsskarð í kvöld og ábendingar frá vegagerð verður gospelmessu frestað um viku, til sunnudagsins 20. nóvember kl 20:00.

Þorgeirskirkja