Gospelmessa í Þorgeirskirkju

0
89
Þorgeirskirkja
Þorgeirskirkja

Gospelmessa verður haldin í Þorgeirskirkju sunnudagskvöldið 13. nóvember kl. 20.00. Gospelkór Akureyrar syngur við messuna undir stjórn Heimis Ingimarssonar. Um er að ræða messu fyrir Háls-Ljósavatns-og Lundarbrekkusóknir. Fermingarbörn sérstaklega hvött til að mæta með fjölskyldum. Söfnuður í syngjandi sveiflu. Verið öll hjartanlega velkomin.