Göngin lengdust um 96 metra í síðustu viku

0
94

Mestu afköst til þessa á einni viku 96 metrar og er heildarlengd Vaðlaheiðarganga nú 1.614 metrar sem er 22,5% af heildarlengd. Óhætt er að segja að árið 2014 byrji vel og greinilegt að mannskapurinn er búinn að slípast vel saman. Frá þessu er sagt á vaðlaheiði.is

Vaðlaheiði sniðmynd

vaðlaheiði 22,5 %

 

 

 

 

 

 

Í göngunum er unnið alla daga vikunar á 12 klst vöktum dag- og næturvakt. Þrjár vaktir skipta á milli sín vinnunni og er unnið í 10 daga og síðan er 5 daga frí.