Goðinn-Mátar unnu 2. deildina aftur

0
100

B-sveit skákfélagins Goðans-Máta unnu 2. deild Íslandsmóts skákfélaga annað árið í röð en mótið fór fram um nýliðna helgi í Hörpu. Goðinn-Mátar tefla því fram tveimur liðum í 1. deild að ári þar sem A-liðið varð í 5. sæti í fyrst deild og hélt sæti sínu þar með öruggum hætti.

B-liðið tekur við bikarnum.
B-liðið tekur við bikarnum.

Hægt er að skoða fréttir frá mótinu nánar á heimasíðu Goðans-Máta.