Gísli ráðinn skrifstofustjóri hjá Þingeyjarsveit

0
218

Gísli Sigurðsson hefur verið ráðinn skrifstofustjóri hjá Þingeyjarsveit. Gísli hefur starfað undanfarin ár sem skrifstofustjóri hjá Skútustaðahreppi og hefur reynslu og þekkingu á sviði stjórnsýslu og fjármálum sveitarfélaga. Frá þessu segir af vef Þingeyjarsveitar.

Gísli Sigurðsson
Gísli Sigurðsson

 

Alls sóttu tveir um stöðu skrifstofustjóra hjá Þingeyjarsveit, Gísli Sigurðsson og Helga Arngrímsdóttir.

Þingeyjarsveit.is