Fyrsti fundur nýkjörinnar sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

Dagbjört Jónsdóttir áfram sveitarstjóri

0
868

Fyrsti fundur nýkjörinnar sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar var haldinn í gær, fimmtudaginn 14. júní. Arnór Benónýsson var kjörinn oddviti og Margrét Bjarnadóttir var kjörinn varaoddviti.

Samþykkt var að ganga til samninga við núverandi sveitarstjóra, Dagbjörtu Jónsdóttur, um starf sveitarstjóra til næstu fjögurra ára.

Fundargerð fundarins má skoða hér.