Framboðslisti Regnbogans í NA kjördæmi

0
138

Regnboginn, fyrir sjálfstæði Íslands og sjálfbæra þróun, hefur birt lista sinn í Norðausturkjördæmi fyrir næstu alþingiskosningar. Regnboginn, sem er regnhlífarsamtök, býður fram undir merkjum sjálfstæðis og fullveldis, sjálfbærrar þróunar, jafnréttis, bættra lífskjara almennings, mannréttinda og félagshyggju.

Baldvin H Sigurðsson
Baldvin H Sigurðsson

 

Í næstu viku mun Regnboginn opna kosningaskrifstofu á Akureyri og verður hún á neðri hæð hins þekkta húss sem kennt er við Sjallann, Geislagötu, Akureyri.

 

 

 
Listi Regnbogans í Norðausturkjördæmi er þannig skipaður:

 
1.      Baldvin H Sigurðsson matreiðslumeistari Akureyri
2.      Þorsteinn Bergsson bóndi Unaósi
3.      Guðný Aðalsteinsdóttir skúringakona Akureyri
4.      Þorkell Jóhannesson yfirflugstjóri Akureyri
5.      Sif Sigurðardóttir fjölmiðlafræðingur Akureyri
6.      Gunnar Gunnarsson rafvirkjameistari Akureyri
7.      Gunnlaugur Ólafsson bóndi Hallgilsstöðum 2 Langanesbyggð
8.      Jónas Friðriksson sjómaður Akureyri
9.      Guðmundur M.H. Beck verkamaður Gröf 3 Eyjafjarðarsveit
10.     Stefán Rögnvaldsson bóndi Leifsstöðum Öxarfirði
11.     Valdimar Viðarson gullsmiður Dalvík
12.     Vordís Guðmundsdóttir kennaranemi Þvottá Álftafirði
13.     Jósep B. Helgason verkamaður Akureyri
14.     Júlía Karlsdóttir leikskólaleiðbeinandi Akureyri
15.     Tómas Hallgrímsson fjölmiðlafræðingur Akureyri
16.     Valtýr Smári Gunnarsson Nesi Fnjóskadal
17.     Helga María Sigurðardóttir klínikdama Akureyri
18.     Guðrún Jónsdóttir búfræðinemi Sólbrekku Svalbarðsströnd
19.     Þórarinn Lárusson ráðunautur Lagarási 14 Egilsstöðum
20.     Ólafur Þ. Jónsson skipasmiður Akureyri