Frá samráðshópi um áfallahjálp

0
105

Samráðshópur um áfallahjálp í Þingeyjarsýslum býður þeim sem tóku þátt í björgunaraðgerðum vegna óveðursins 9.-11. september upp á viðrunarfund.

Fundurinn verður haldinn í Heiðarbæ þriðjudagskvöldið 23. október klukkan 20:30.
Séra Þorgrímur Daníelsson og Sigríður Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur stjórna fundinum.
Við hvetjum íbúa í Reykjahverfi til að mæta á fundinn !

Samráðshópur um áfallahjálp í Þingeyjarsýslum.   Fréttatilkynning.