FME – Fullnægjandi úrbætur hafa verið gerðar af hálfu Sparisjóðs Suður-Þingeyinga

0
142

Fjármálaeftirlitið birti gagnsæistilkynningu á heimasíðu sinni hinn 10. febrúar 2016 þar sem gerð var grein fyrir niðurstöðum athugunnar Fjármálaeftirlitsins á útlánum hjá Sparisjóði Suður-Þingeyinga ses.

Sparisjóðurinn stórt

 

Sl. föstudag birti Fjármálaeftirlitið nýja gagnsæistilkynningu á vef sínum sem lesa má hér fyrir neðan.

 

Vegna misvísandi fjölmiðlaumfjöllunar í kjölfar birtingar framangreindrar gagnsæistilkynningar tekur Fjármálaeftirlitið fram að Sparisjóður Suður-Þingeyinga ses. hefur brugðist við öllum athugasemdum eftirlitsins innan settra tímamarka samkvæmt skýrslu innri endurskoðanda sjóðsins sem barst Fjármálaeftirlitinu í maí 2016 og er það mat eftirlitsins að fullnægjandi úrbætur hafi verið gerðar af hálfu sparisjóðsins.

Á litli bróðir möguleika ?