Flugeldasölur – Hvar og hvenær

0
433

Björgunarsveitin Þingey hóf flugeldasölu í húsi sveitarinnar að Melgötu 9. í dag. Hægt verður að kaupa flugelda hjá Þingey sem hér segir:

Flugeldar - Þingey

29.Des 12:00-21:00
30.Des 12:00-22:00
31.Des 10:00-16:00

Ef fólk kemst ekki á sölustað er hægt að hringja í 866-9737 (Kalli)

 

 

 

Hjálparsveit skáta Aðaldal verður með sinn árlega flugeldamarkað í húsnæði sínu að Iðjugerði 1 í Aðaldal:
Þriðjudaginn 29. des 15-21:30
Miðvikudaginn 30. des 14-21:30
Lokað verður á Gamlársdag.

Heitt á könnunni og með því. Minnum á flugeldasímann 8617608 (Baldur)

Björgnarsveitin Stefán í Mývatnssveit verður með flugeldasölu í Björgunarstöðinni að Múlavegi 2, sem hér segir:
29. desember frá kl. 16:00 – 22:00.
30. desember frá kl. 16:00 – 22:00.
31. des. gamlársdag, frá kl. 10:00 – 15:00.
Upplýsingar í síma 894 7744.

Einnig verður flugeldasala á þrettándanum 6. janúar frá kl. 15:00 – 18:00.
Flugeldasýning verður við áramótabrennu í nágrenni Jarðbaðanna á gamlársdagskvöld kl. 21:00.