Flugeldasala HSA með opið á gamlársdag

0
109

Vegna veðurs og færðar hefur Hjálparsveit Skáta Aðaldal ákveðið að hafa opið í flugeldasölu á morgun gamlársdag. Verður opið frá 13:00-16:00 og að sjálfsögðu höfum við opið lengur ef þurfa þykir. Ekki gátu margir keypt sér flugelda í dag vegna veðurs og því verður opið á morgun.

Garðar Héðins með eins fullvaxna
Garðar Héðins með eins fullvaxna

 

Allar nánari upplýsingar fást í síma 8617608 Baldur  8663586 Árni Pétur og 8640788 Kjartan T.

Flugeldasalan er opin í kvöld fyrir þá sem hafa tök á að komast í flugeldasölu HSA í Iðjugerði.