Fjölskylduguðþjónusta í Þorgeirskirkju

0
51

Fréttatilkynning:

Sunnudaginn 10. febrúar kl. 14.00 verður fjölskylduguðsþjónusta í Þorgeirskirkju.

Sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir þjónar og leiðir stundina og Dagný Pétursdóttir leikur undir almennan söng.

Eins og nafn guðsþjónustunnar gefur til kynna, þá er þetta kirkjustund fyrir alla fjölskylduna, þar sem barnasálmar og biblíusaga verða m.a. í öndvegi.

Verið öll hjartanlega velkomin!

Bolli Pétur Bollason.

Þorgeirskirkja
Þorgeirskirkja