Fast 8 – Myndband frá sprengingu á ísnum

0
75

Amk. tvær öflugar sprengingar voru framkvæmdar í tengslum við tökur á Fast 8 á ísnum á Mývatni í gær. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi sem náðist af einni sprengingunni, var hún nokkuð öflug og sást víða að.

Skjáskot úr myndbandinu
Skjáskot úr myndbandinu

 

Myndbandið er tekið úr c.a. 2-3 kílómetra fjarlægð en drunurnar heyrast illa vegna golu.

 

 

 

Þar fór einn bíll í loft upp….

Posted by Guðrún Þórhallsdóttir on 2. apríl 2016