Fast 8 – Fyrstu bílarnir komnir í Mývatnssveit

0
335

Fyrstu bílarnir í tengslum við tökur á Fast 8 komu í Mývatnssveit í dag. Pétur Elvar Sigurðsson frá Akureyri náði myndum af hluta af þeim í Varmahlíð í dag, sem 641.is fékk góðfúslegt leyfi til að birta.

Appelsínugulur Lamborghini.
Appelsínugulur Lamborghini.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Á myndunum má sjá amk. tvo aðra sportbíla auk nokkura vélsleða.

Sjá má tvo sportbíla á þessum vagni
Sjá má tvo sportbíla á þessum vagni
Einhverjir trukkar á keðjum
Einhverjir trukkar á keðjum

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nokkrir vélsleðar.
Nokkrir vélsleðar.