Fast 8 – Engin reynsluakstur og ekkert bílauppboð

0
252

Sagt var frá því í morgun hér á 641.is að í dag gætu áhugasamir fengið að reynsluaka nokkrum bílum sem hafa verið notaðir við tökur á Fast 8 á ísnum á Mývatni. Einnig átti að vera hægt að kaupa nokkra bíla sem skemmst hafa við tökurnar á sérstöku uppboði.

Fast 8 - Bílar

Fréttin var auðvitað uppspuni frá rótum og var skrifuð í tilefni dagsins í dag, sem er jú 1. apríl.

 

641.is er ekki kunnugt um hvort einhverjir hlupu 1. apríl vegna fréttarinnar.

Apríl-gabb 641.is