Eyfirskt loft flæðir sjálfkrafa og óhindrað inn í Þingeyjarsýslu í gegnum Vaðlaheiðargöng

0
1683

Hugsanlegt er að loftræstikerfið í Vaðlaheiðargöngum verði sjálfbært. Heita bergið í göngunum og hið kalda, gera það að verkum að loftið fer sjálfkrafa út úr göngunum í Fnjóskadal. Eyfirskt loft er því þegar farið að flæða óhindrað inn í Þingeyjarsýslu með ófyrirséðum afleiðingum og mun gera það um alla framtíð.

Hægt er að fræðast nánar um þetta í myndbandinu hér að neðan sem birt var á sjónvarpsstöðinni N4 fyrir skemmstu.