Enginn sorpbíll í dag miðvikudag

0
157

Vegna ofankomu og leiðinda í veðri og færð, að þá sendi Gámaþjónustan engan bíl í sorphreinsun í dag, miðvikudag. Það á eftir að losa tunnur í Bárðadal, Ljósavatnsskarði og Fnjóskadal.

 

Stefnt verður á að senda bíl á fimmtudagsmogun og ef ekki næst að klára tæmingu verður einnig sendur bíll í sveitina á föstudagsmorgun.

Gámaþjónusta Norðurlands