Eldur í dekkjagám

0
375
þessi mynd er ekki frá nýja gámasvæðinu.

Eldur var borinn að dekkjum í dekkjagámnum sem er staðsettur á nýja gámasvæði Þineyjarsveitar í Ljósavatnsskarði. Slökkviliðið var kallað út um kl.23:30 og kom slökkviliðið frá Laugum sem er með bíl sem notar froðu til að slökkva eld. Mikil reykur varð af þessu og lykt sem lagðist yfir húsin við Melgötu.

Umgengni um gámasvæðið er mjög slæm, rangt flokkað í gámana og plast fjúkandi þar um.