
Það hefur heldur betur viðrað vel til útivistar í dag, sem og síðustu daga. Vélsleðamenn hafa nýtt sér það og í dag fór stór hópur Mývetninga í 200 km. sleðatúr upp í Öskju. Sigurbjörn Ásmundsson í Stöng tók með sér myndavél og skoða má nokkrar myndir úr ferðinni hér fyrir neðan.




Smellið á hverja mynd fyrir sig til að skoða stóra útgáfu.
