Danssýning í Stórutjarnaskóla – Myndbönd

0
104

Í síðustu viku stóð yfir danskennsla fyrir nemendur í Stórutjarnaskóla.  Henni lauk svo með danssýningu, föstudaginn 27. nóvember sl, sem fléttuð var við stutta dagskrá í tilefni af fullveldisdeginum 1. desember.

Frá æfingu. Mynd: Jónas Reynir Helgason
Frá æfingu. Mynd: Jónas Reynir Helgason

 

 

Myndir frá dansæfingum má sjá hér.

Hér fyrir neðan má skoða myndbönd frá dansýningunni.

Fyrra myndbandið er skóladans samin að hluta til af Köru Arngrímsdóttur danskennara við lagið ,,watch me whip,,

Seinna myndbandið er Charleston frá því um 1920.

 

 

 

skóladanssmá hluti af skóladaninum, nemendur 3 til 15 ára.

Posted by Heiða Kjartans on 2. desember 2015

Danssýning 27. nóvember 2015

Posted by Heiða Kjartans on 28. nóvember 2015