Umræðan

Vinnum með atvinnulífinu en ekki á móti

Það er lykilatriði til þess að við Íslendingar komumst á fæturna á nýjan leik og sækjum fram að atvinnulífinu í landinu sé búið það...

Kaupfélögin og Framsóknarflokkurinn

Saga Framsóknarflokksins er samofin sögu Kaupfélaganna á Íslandi. Framsóknarflokkurinn var stofnaður 1916 af 8 alþingismönnum og starfaði þannig til 1930, er Framsóknarflokkurinn stofnaður í...

Eftir mörg mögur ár …

Tólf ára tímabil ríkisstjórnar Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks var samfellt niðurlægingartímabil fyrir landsbyggðina. Fólksflutningar til suð-vestur hornsins í kjölfar fækkunar starfa og starfsmöguleika vítt og...

Nýtum auðlindirnar – sköpum störf

Um daginn las ég ævisögu og rakst þar á setninguna:„við rákum fyrirtæki sem veitti 40 manns atvinnu.“ Ég hef alltaf borið virðingu fyrir fólki...

Við erum markaðsvædd !

Staða heimilanna í landinu ætlar að verða mál komandi alþingiskosninga. Samhliða því að ræða hvaða leiðir verður að fara til að leiðrétta skuldastöðu margra...

Úr bakkgír á Bakka

Þó svo að Eftirlitsstofnun EFTA – ESA eigi eftir að gefa grænt ljós á samning vegna uppbyggingar kísilvers á Bakka við Húsavík, sem gæti...

Leikreglur – frelsi

Vinstri græn berjast gegn því sem kallað hefur verið alræði kapítalismans, þar sem orð og æði viðskiptalífsins hafa þrengt sér inn á nánast öll...

Sorg

Við ókum burt frá gröfinni, enginn sagði neitt og undarleg var gangan heim í hlaðið, því fjallið hans og bærinn og allt var orðið breytt, þó auðnin...

Virkjum kraftinn og sækjum fram

Nú er tæpur mánuður til kosninga og vorið farið að minna á sig. Endalok núverandi ríkisstjórnar minna líka á sig og gefur manni nýja...

Tilfinningasamar hugleiðingar um ,,stóriðjubrölt á Bakka.”

Fyrir nokkrum árum síðan var tilkynnt að Alcoa hefði, allra náðsamlegast, valið Bakka við Húsavík sem næsta álversstað. Það braust út taumlaus gleði. Það...

Verjum heimilin – tryggjum fjárhagslegt öryggi

Þúsundir íslenskra heimila eru í herkví. Þau berjast við stökkbreyttar skuldir, ofsköttun vinstri stjórnar, fátækleg tækifæri á vinnumarkaði og jafnvel atvinnuleysi. Út úr þessari...

Framsókn fyrir heimilin – Framsókn fyrir atvinnulífið

Undanfarin fjögur ár hefur Framsóknarflokkurinn lagt áherslu á tvö meginverkefni. Annars vegar að vinna á þeim vanda sem stökkbreytt húsnæðislán valda heimilum landsins og...

Nokkur orð um stuðning við uppbyggingu á Bakka

Misskilnings hefur gætt í opinberri umræðu um efni tveggja frumvarpa sem undirritaður lagði fyrir Alþingi og tengjast fyrirhugaðri uppbyggingu iðnaðarsvæðis í landi Bakka við...

Tómlæti Jóns Steinars

Á föstudaginn var skrifaði ég stuttan pistil hér á 641.is eftir að hafa lesið grein Jóns Steinars Gunnlaugssonar lögfræðings, sem þá þrem dögum fyrr...

Lýðskrum Jóns Steinars

Lögfræðingurinn Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar litla grein í Mogga þann 5. mars síðastliðinn. Að því er virðist er hún skrifuð til varnar verðtryggingunni, þó...

Tækifærin fram undan

„Möguleikar landbúnaðarins eru svo sannarlega miklir. Fjölmargir átta sig sífellt betur á því bæði hér heima og erlendis. Það er skortur á landrými í...

Blessuð velferðin!

Gamli barnaskólinn í Skógum í Fnjóskadal er hús með sál. Þangað er gott að koma og spjalla. Það gerði ég fyrir skömmu er ég...