Umræðan

Við erum öll prestar

Þau lágu á kirkjugólfinu í Grenivíkurkirkju kringum skírnarfontinn og spjölluðu um skírnina. Ungmennin sem fermast í Laufásprestakalli í vor voru að rifja upp skírnardaginn...

Sigurður í Yztafelli – Almúgamaður í ráðherrastóli

Sigurður Jónsson í Yztafelli varð fyrsti ráðherra Framsóknarflokksins. Hann tók við embætti atvinnumálaráðherra og samgönguráðherra í ráðuneyti Jóns Magnússonar 4.janúar 1917 og sat til...

Hausthugvekja í Þorgeirskirkju

Allt fram streymir endalaust, ár og dagar líða. Nú er komið hrímkalt haust, horfin sumars blíða. Sagði Kristján Jónsson svokallað fjallaskáld um haustið. Benedikt Gröndal sem var samtíðarmaður Kristjáns...

Guð

Guð. Um leið og þetta stutta en jafnframt stóra orð hljómar fara æði margar tilfinningar og hugsanir í gang. Við höfum öll skoðun á þessu...

Andri Snær á erindi við Þingeyinga!

Ég hef átt því láni að fagna að starfa með frændum og vinum í Bárðardal að skemmtilegu verkefni undanfarinn áratug. Það er kennt við...

Kosið til fortíðar eða framtíðar

Atvinnuuppbygging og styrking byggðar úti á landi eru málefni sem liggja mér ofarlega í huga, bæði af samfélagslegum og sjálfselskum ástæðum. Samfélagslegu eru þær...

Skjálfandafljót – Kynningarfundur í Ljósvetningabúð 8. mars 2016

Ég var á fundi um virkjanir í Skjálfandafljóti og lífríkis Skjálfandafljótsins í Ljósvetningabúð. Mjög fróðlegur fundur og vísindamenn okkar eru frábærir. Málflutningur þeirra vel skiljanlegur...

Áskorun til ferðaþjóna á Norðurlandi

Ég hef aldrei nokkurn tímann stílað inn á það að fara í búð þegar hún er lokuð. Mér hreinlega dettur það ekki í hug....

Föllum á hné

Þegar barn fæðist er ótalmargt annað í kring sem missir vægi og gleymist. Gárungar hafa m.a. talað um svokallaða brjóstaþoku hjá nýbökuðum mæðrum sem...

„Þá grét hún amma ykkar sagði mamma“

Þegar ég minnist æskuáranna kemur stundum upp í hugann minning um sérstakar gæðastundir. Þessar stundir voru ekki á hverju kvöldi, en það kom fyrir...

Páfinn og Þingeyjarsveit

Í páfabréfi sínu um umhverfismál sem gert var opinbert fyrir rúmri viku segir Frans páfi að Jörðin okkar, þitt eina heimili, sé farin að...

Hreppamunur

Niðurstöður mínar á samantekt á búsetuþróun síðustu 17 ára í sveitarfélögum Þingeyjarsýslna meðal íbúa á aldrinum 0 - 16 ára annars vegar og 18...

Barnaþurrð

Flestum ætti að vera kunn sú neikvæða byggðarþróun sem einkennt hefur flest dreifbýlissamfélög landsins og jafnvel heilu landshlutana. Í nýlegri skýrslu fyrir Samtök sveitarfélaga...

Greinargerðarpæling

Er greinargerð upp á 716 orð næg rök fyrir því að loka grunnskóla? Í byrjun desember boðaði ég með sólarhringsfyrirvara á Facebook til samstöðufundar með...

Kæru sveitungar

Þá eru jólin að baki, friðar- og fjölskylduhátíð allra Íslendinga - trúaðra jafnt sem trúlausra, og nýtt ár gengið í garð. Það þykir til...

Hin öfgafulla forræðishyggja hefur valdið ferðaþjónustunni verulegu tjóni

Frá upphafi eldgoss hafa ferðaþjónustuaðilar á Norðurlandi sem hafa um árabil starfað á hálendinu norðan Vatnajökuls gagnrýnt gegndarlausar og að þeirra mati oft ástæðulausar...

…er sælt að vera fátækur elsku Dísa mín

Fátækt á Íslandi er vinsælt umræðuefni á þessum árstíma, en sú umræða vaknar ævinlega í aðdraganda jólanna, rétt eins og jólasveinarnir fer hún að...