Umræðan

Ingimundur Gamli

Við hjónin þjónuðum saman við svokallaða Paramessu, þar sem umfjöllunarefnið var sambúð, hjónabandið, samskipti kynjanna, ástin og lífið.  Þá áttum við þetta samtal: Bolli: Ég...

Jafnrétti til búsetu

Sumir kunna að halda því fram að ódýrast sé að setja alla þjónustu hins opinbera niður á einum stað þ.e. á höfuðborgarsvæðinu. En flestir...

Til hvers þingmenn í höfuðborginni ?

Íslendingar hafa byggt upp glæsilega höfuðborg, Reykjavík eða „bæinn“ líkt og Reykjavík sé eina byggða bólið á Íslandi. En hvers vegna hefur þjóðinni tekist...

Jarðtengingin

Ég lendi alltaf reglulega í rifrildum um landsbyggðina og höfuðborgarsvæðið, þar sem ég bý ásamt fjölskyldu minni og líður vel. Ég er landsbyggðarmaður í...

Starfsmaður Skógræktar ríkisins sendir mér tóninn . . . á 641

Þröstur Eysteinsson sér ástæðu til „að kasta að mér“ og gefur í skyn að mig skorti bæði raunsæi og þekkingu.     Ekki ætla ég í...

Að halla máli

Benedikt Sigurðarson skrifaði merkilega grein um mynd Herdísar Þorvaldsdóttur „Fjallkonan hrópar á vægð“ nú nýlega á þessum vettvangi og fór mikinn. Þröstur Eysteinsson svaraði...

Í tilefni afneitunar

Benedikt Sigurðarson skrifar grein á þessum vettvangi sem hann kallar „Í tilefni af áróðursmynd Herdísar Þorvaldsdóttur“. Í henni kýs hann einhverra hluta vegna að...

Í tilefni af áróðursmynd Herdísar Þorvaldsdóttur

og með vísan til hófsamra viðbragða Landssamtaka sauðfjárbænda. Sorglegur ósiður þeirra sem „harkast mest“ er að þeir víla ekki fyrir sér „að halla máli“ ....

Sláturtíð skiptir samfélagið miklu máli

Sláturtíð er fyrst og fremst  tímabil þar sem bændur uppskera eftir mikla vinnu og skiptir þá að sjálfsögðu öllu máli hvernig til tekst. Það...

Sjálfboðastarf og hinn sanni „ungmennafélagsandi“ björgunarsveitanna er afar mikilvægt samfélagsverðmæti

Á sunnudagskvöldi 9.september 2012 byrjaði veður að versna víða um norðanvert landið.   Í hásveitum og á fjallvegum mokaði niður snjó. Þegar kom fram á aðfaranótt...

Ég hefði átt….

Það er eitt og annað sem bærist innra með okkur manneskjum.  Eitt af því er að hugsa „Ég hefði átt...“ Það er svo ótalmargt...
Ásta Svavarsdóttir

Hlutdeild í launum

Bændur búa við mikinn lúxus. Þeir búa í víðáttunni og njóta náttúrufegurðar, kyrrðar og friðar. Skepnurnar ganga værukærar á beit í grænu grasinu fyrir...

Sr. Sólveig Halla-Hugleiðingar úr sveitinni

Ég er brauðlaus prestur og bóndi. Ég valdi það sjálf  fyrir tveimur árum, þá sagði ég upp stöðu minni í Akureyrarkirkju og flutti ásamt...

Heimilisguðrækni

Minnist þú þess að farið hafi verið með bænir með þér þegar þú í bernsku þinni fórst að sofa á kvöldin? Skrímslin undir rúminu...

Fjölföldun er ekki í boði

Í upphafi nýrrar árstíðar, eins og nú þegar haustönn er að ganga í garð, óska ég þess ætíð að ég gæti fjölfaldað sjálfan mig....

En orðstír deyr aldregi

Fyrir mörgum árum síðan þegar ég var í menntaskóla skrifuðum við nokkur saman ritgerð um fíkniefnavandann. Við ræddum við ungan mann hjá Krísuvíkursamtökunum og...