Umræðan

Vangaveltur um ,,sameiningu” skólanna.

Eins og allir vita var tekin ákvörðun um að ,,sameina" Litlulaugaskóla og Hafralækjarskóla 2012. Sú ,,sameining" hefur ekki gengið vel og kemur fáum á...

Tímamót og tækifæri

Á dögunum urðu nokkur tímamót í mínu pólitíska lífi þegar ég eftir 14 ára samfellda formennsku í Vinstrihreyfingunni grænu framboði lét af því embætti...

Köld kveðja bæjarstjórnar til Reykhverfinga

Á íbúafundi í Heiðarbæ sem haldinn var í síðustu viku tilkynnti bæjarstjórn Húsavíkur að skólabílnum í Reykjahverfi yrði ekið í Borgarhólsskóla næsta haust og...

Ég á líf

Um 80 ungmenni  og 20 æskulýðsleiðtogar á Norður og Austurlandi áttu saman líf, þ.e. samfélag í trú og gleði, á Reyðarfirði helgina 8.-10. febrúar....

Er í tísku að nota munntóbak ?

Munntóbaksnotkun meðal barna og unglinga á Íslandi. Margar ástæður er taldar fyrir því að ungmenni byrji að fikta við vímuefni eins og tóbak, til að...

Styðjum Valgerði með því að fara að kjósa

Laugardaginn 26. janúar,  gefst okkur Þingeyingum tækifæri á  að koma okkar manneskju í  vænlegt sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í norðaustur kjördæmi í komandi alþingiskosningum.   Valgerður...

Norðausturland – kjörlendi öflugra tækifæra

Ég gef kost á mér í 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi þann 26. janúar nk. Ég hef einarðan vilja til að vinna...

Makríll 2013 og tækjakaup

Vonandi verður fljótlega gefinn út kvóti í makríl fyrir árið 2013 af Steingrími J. Sigfússyni atvinnuvegaráðherra. Þá er ekki úr vegi að minna á...

Gvendur dúllari

Það getur verið gaman að prestasögum. Ein er alveg sérlega góð og það er saga Árna prófasts Þórarinssonar, sem var skrásett af Þórbergi Þórðarsyni....

Hugleiðing við áramót

Gott er að líta um öxl nú í skammdeginu, við birtu jólaljósanna, og fara yfir árið sem er að líða. Þar stendur eðlilega næst...

Bully

Það var um daginn, sem ég horfði á sérstæða heimildarmynd. Hún er bandarísk og heitir Bully, við skulum segja að Bully þýði yfirgangsseggur, þar...

Samvinna og skynsemi varða veginn fram á við

Fyrir fjórum árum fékk góður hópur fólks úr Norðausturkjördæmi mig til að hefja þátttöku í stjórnmálum. Tók ég áskorun þeirra eftir ferðalag um kjördæmið...

Hver hlustar ?

Fréttir bárust af því í vikunni að íbúar í litlu sveitarfélagi á landsbyggðinni mættu vera viðbúnir því að vera innilokaðir næstu þrjá mánuði. Á...

Eitthvað svo að sunnan

Ég er í veiðiklúbbi. Hann er ekki stór, telur fjóra menn á fertugs- og fimmtugsaldri. Flestir frekar grænir bak við eyrun í veiðinni. Við...

Öflugt atvinnulíf er undirstaða velferðar

Markmið okkar sem þjóð hlýtur að lúta að velferð fólksins í sátt við aðrar þjóðir, náttúru og umhverfi. Hlutverk ríkisvaldsins er að skapa aðstæður þar...

Öryggi fólks er ógnað

Stórfelldur niðurskurður hefur orðið á velferðar- og heilbrigðisþjónustu og þá sérstaklega á landsbyggðinni, deildum sjúkrahúsa hefur verið lokað og starfsfólki sagt upp störfum. Hinir...

Lausaganga búfjár

Ég bý í víðfeðmu en fámennu landbúnaðarhéraði. Atvinnulífið er, því miður, ekki fjölbreytt. Þeir sem halda samfélaginu okkar uppi eru þeir einstaklingar sem koma...