Sameiningar sveitarfélaga
Nýverið ritaði Ari Teitsson áhugaverða grein um sameiningar sveitarfélaga í Þingeyjarsýslum sem birtist í Skarpi og samhliða á vefmiðlinum 641.is. Ari er
framsýnn maður og...
Þankar um sameiningu sveitarfélaga
Sameining sveitarfélaga hefur víða verið rædd að undanförnu m.a. vegna áforma um lagabreytingar á þessu sviði. Sveitarfélög á Austurlandi munu sameinast og hafin er...
Banatilræði við Íslenska sauðfjárbændur – 2 ára gamalt kjöt flutt eins langt og hægt...
Eitthvað hafa kaupmenn lítið borgað fyrir þetta. En það er á hreinu hverjir fá að borga; neytendur munu greiða þetta dýru verði og við...
Sameining! Af hverju, af hverju ekki?
Á fundum sveitarstjórna Þingeyjarsveitar og Skútustaðahrepps þann 13. júní sl. var samþykkt að skipa sameiginlega nefnd sem mun ásamt íbúum kanna kosti og galla...
Bjórar frá Báru
Hversu marga bjóra geta miðflokkskarlar og –kona drukkið á Klausturbar fyrir sektarlágmarkið þ.e.a.s, 100.000 kallinn? (https://stundin.is/grein/9061/vildu-ad-bara-fengi-ad-minnsta-kosti-100-thusund-krona-sekt/). Samkvæmt nýlegri verðkönnun er meðalverð á stórum bjór...
Dettifoss: Lokað!
Ferðamaður vill komast að Dettifossi að vetri til. Ekki furða, hann vill fá að sjá aflmesta foss Evrópu og einstaka náttúruperlu. Hann vill fá að...
Kommúnistar og kröfuhundar
Þeir sem vinna þau störf sem í daglegu tali kallast láglaunastörf þekkja hversu mikið þarf að leggja að mörkum til að brauðfæða fjölskylduna. Það...
Ófrávíkanleg krafa
Ég kerfst þess að vegaskattar sem á að fara að innheimta verði lagðir óskertir á lokaðan reikning hjá Sparisjóði Suður Þingeyinga og...
Vaðlaheiðargöng – VEII !
Laugardaginn 12 janúar 2019 kom mannfjöldi saman austan og vestan við Vaðlaheiðina - og fagnaði samgöngubótum. Menn hlupu og hjóluðu og tóku allskonar...
Þriðji orkupakkinn – Vitum við hvað er rétt
Þegar þing kemur saman á nýju ári liggur fyrir að taka ákvörðun um þriðja orkupakkan, sem frestað var fyrir jólin vegna andstöðu. Veit fólk...
Er Landbúnaðarráðherra farinn í frí?
Í dag 26. Júní eru um 97 dagar þangað til sauðfjárbændur verða búnir að taka ákvörðun um ásetning næsta vetrar. Í dag eru einnig um...
Frá frambjóðendum Framtíðarinnar
Nú að loknum kosningum viljum við þakka ykkur sveitungum okkar traustið. Þessar síðustu vikur hafa verið krefjandi en jafnframt mjög gefandi. Við fundum fyrir...
Ég kýs að kjósa
Mig langar til að segja þér smá sögu um atburð sem ég mun aldrei gleyma. Fyrir tæplega áratug var sá sem þetta ritar háskólanemi,...
Bráðum kemur betri tíð
Nú um helgina göngum við að kjörborði.
Á Ð- listanum er ungt fólk á öllum aldri, innblásið af ferskleika, sem er tilbúið til að vinna...
Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga 2018
Það styttist óðum í sveitarstjórnarkosningar og sem íbúi í Þingeyjarsveit fæ ég á ný tækifæri til þess að velja fólk til forystu í rekstri...
Hugleiðing frá Jónu Björgu
Framtíðin er hópur einstaklinga í Þingeyjarsveit sem býður fram til sveitarstjórnar í kosningunum núna 26. maí, sjálf heiti ég Jóna Björg Hlöðversdóttir og er...
Af hverju á ég að kjósa Samstöðu ?
Ágæti íbúi Þingeyjarsveitar, nú eru að koma kosningar enn á ný. Þá er gott að líta um öxl og skoða hvað tókst vel og...