Umræðan

Þriðji orkupakkinn – Vitum við hvað er rétt

Þegar þing kemur saman á nýju ári liggur fyrir að taka ákvörðun um þriðja orkupakkan, sem frestað var fyrir jólin vegna andstöðu. Veit fólk...

Er Landbúnaðarráðherra farinn í frí?

Í dag 26. Júní eru um 97 dagar þangað til sauðfjárbændur verða búnir að taka ákvörðun um ásetning næsta vetrar. Í dag eru einnig um...

Frá frambjóðendum Framtíðarinnar

Nú að loknum kosningum viljum við þakka ykkur sveitungum okkar traustið. Þessar síðustu vikur hafa verið krefjandi en jafnframt mjög gefandi. Við fundum fyrir...

Ég kýs að kjósa

Mig langar til að segja þér smá sögu um atburð sem ég mun aldrei gleyma. Fyrir tæplega áratug var sá sem þetta ritar háskólanemi,...

Bráðum kemur betri tíð

Nú um helgina göngum við að kjörborði. Á Ð- listanum er ungt fólk á öllum aldri, innblásið af ferskleika, sem er tilbúið til að vinna...

Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga 2018

Það styttist óðum í sveitarstjórnarkosningar og sem íbúi í Þingeyjarsveit fæ ég á ný tækifæri til þess að velja fólk til forystu í rekstri...

Hugleiðing frá Jónu Björgu

Framtíðin er hópur einstaklinga í Þingeyjarsveit sem býður fram til sveitarstjórnar í kosningunum núna 26. maí, sjálf heiti ég Jóna Björg Hlöðversdóttir og er...

Af hverju á ég að kjósa Samstöðu ?

Ágæti íbúi Þingeyjarsveitar, nú eru að koma kosningar enn á ný. Þá er gott að líta um öxl og skoða hvað tókst vel og...

Eyfirðingar auglýsa eftir kjarki

Ánægjulegt er að lesa í sáttmála nýrrar ríkisstjórnar að hún vill treysta betur flutnings- og dreifikerfi raforku í landinu, tengja betur lykilsvæði og tryggja...

Framtíðarlistinn er Framtíðin

Ég kýs Framtíðarlistann. Afhverju,jú vegna þess að sitjandi meirihluti hefir valdið mér vonbrigðum og upplýsingastreymi frá þeim hefir verið mjög takmarkað.  Þrátt fyrir marg...

Smá raup

Þar sem ég hefi oftast nær skrifað hér að sumum finnst neikvæðar greinar ætla ég að bæta um betur. Mér sem öldruðum öryrkja ber...

Opið bréf til næstu sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

Samgönguráðherra boðar meira fé til vegamála og er það fagnaðarefni. Ég tel nauðsynlegustu framkvæmd í vegamálum sveitarfélagsins vera nýja brú á Skjálfandafljót við Fosshól....

Enn er spurt

Sæll félagi Arnór. Mikið er nú ánægjulegt að þú hafir gaman að bréfaskirftum okkar á þessum vettfangi og sé ég því enga ástæðu til...

Fleiri spurningar til sveitarstjórnar

Í  ljósi umræðu um gegnsæi fjármála í opinberum rekstri varpa ég hér fram nokkrum gegnsæum spurningum til sveitarstjórnar. Þessar spurningar eru ekki settar fram...

Svar til Arnar Byström frá meirihlutanum í sveitarstjórn Þingeyjarsveitar

Í upphafi er rétt að geta þess að við getum ekki svarað fyrir sveitarstjórnina í heild heldur eru þau svör sem hér fara á...

Nokkrar fyrirspurnir til sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

Í upphafi fagnar undirritaður brosi sveitarstjórnarmanna á mynd sem fylgir tilkynningu um að sveitarfélagið ætli að greiða allan kostnað máltíða grunnskólabarna og leikskóla á...

Næturgalinn

Ég man þegar ég las guðfræði var ég með kennara, Gunnlaug A. Jónsson að nafni, sem fjallaði mikið um áhrifasögu Biblíunnar. Gunnlaugur er prófessor...

VEGASJÁ

FÆRÐ

VINSÆLAST Á 641.IS