Þingeyjarsveit

Þingeyjarsveit ber að afhenda starfslokasamning við fyrrverandi skólastjóra Þingeyjarskóla

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál úrskurðaði 29. júlí sl. að Þingeyjarsveit beri að afhenda Ástu Svavarsdóttur, starfslokasamning sem gerður var af Þingeyjarsveit við fráfarandi skólastjóra Þingeyjarskóla þann 25....

Sveitarstjórn skorar á ráðherra og þingmenn að bæta slitlag á Bárðardalsvegi

Í fundargerð 193. fundar sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar frá 8. júní, kemur fram að Bárðardalsvegur vestari sé í mjög slæmu ástandi, þar stendur grjótið í burðalaginu upp...

Þingeyjarsveit – Tilboði Tengis vegna ljósleiðaralagningar tekið

Á 193 fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn var í gær, var tekin afstaða til tilboða sem bárust vegna ljósleiðaralagningar í Þingeyjarsveit. Eftirfarandi kemur fram í...

Tvö tilboð bárust vegna ljósleiðaratenginga í Þingeyjarsveit

Tilboð voru opnuð vegna ljósleiðaratengina í Þingeyjarsveit hjá Ríkiskaupum nú í vikunni. Tvö gild tilboð bárust og voru þau frá Fjarskipti hf og Tengir...

Rekstrarniðurstaða Þingeyjarsveitar neikvæð um 50 milljónir

Á 190. fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn var 28. apríl, var ársreikningur Þingeyjarsveitar 2015 lagður fram til fyrri umræðu. Rekstrarniðurstaða sveitarfélagsins samkvæmt rekstrarreikningi A og...

Þingeyjarsveit – Samþykkt að auglýsa útboð til ljósleiðaralagningar

Á 189. fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn var í gær, var samþykkt að auglýsa útboð til ljósleiðaralagningar í Þingeyjarsveit en útboðsgögn vegna ljósleiðaratengingar í Þingeyjarsveit voru...

Viðtalstími sveitarstjórnarfulltrúa Þingeyjarsveitar

Margrét Bjarnadóttir, Árni Pétur Hilmarsson og Sigurður Hlynur Snæbjörnsson, sveitarstjórnarfulltrúar Þingeyjarsveitar, verða til viðtals í Þingeyjarskóla á morgun fimmtudaginn 14. apríl n.k. frá kl. 20:00-21:30 þar...

Ljósleiðaravæðing Þingeyjarsveitar – 150 heimili líklega tengd fyrir árslok

Fjarskiptasjóður opnaði sl. miðvikudag styrkumsóknir frá sveitarfélögum vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar þeirra á ljósleiðarakerfum árið 2016 í verkefninu Ísland ljóstengt.  Norðurþing og Þingeyjarsveit voru meðal þeirra...

Gísli ráðinn skrifstofustjóri hjá Þingeyjarsveit

Gísli Sigurðsson hefur verið ráðinn skrifstofustjóri hjá Þingeyjarsveit. Gísli hefur starfað undanfarin ár sem skrifstofustjóri hjá Skútustaðahreppi og hefur reynslu og þekkingu á sviði...

Styttist í ljósleiðaraútboð í Þingeyjarsveit – Ljósnet tengt á Laugum 2017

Á sveitarstjórnarfundi sem haldinn verður á morgun fimmtudag verða útboðsgögn vegna ljósleiðaravæðingu Þingeyjarsveitar lögð fram og gera má ráð fyrir að þau fari svo...

Þingeyjarsveit – Starf skrifstofustjóra auglýst laust til umsóknar

Þingeyjarsveit auglýsir laust til umsóknar starf skrifstofustjóra á skrifstofu sveitarfélagsins.   Skrifstofustjóri er yfirmaður reikningshalds, stýrir bókhaldsvinnu og er ábyrgur fyrir því að bókhald sé fært...

Þingeyjarsveit – Áformum um að fækka dreifingardögum pósts mótmælt

Á 184. fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldin var í dag, voru eftirfarandi mótmæli vegna áforma Íslandspósts um að fækka dreifingardögum á pósti í Þingeyjarsveit,...

Útboð á ljósleiðaravæðingu Þingeyjarsveitar samþykkt

183. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar var haldinn í Kjarna sl. fimmtudag 14. janúar. Tvennt gerðist á fundinum sem gerist ekki oft. Annað var það að tillaga...

Til íbúa Þingeyjarsveitar – Sveitarstjóri skrifar

Kæru íbúar. Nú er sól farin að hækka á lofti eftir vetrarsólstöður og daginn tekið að lengja á ný. Ég vona að þið hafið...

Gjaldskrárhækkanir hjá Þingeyjarsveit – Hitaveita og sorphirðugjald hækkar um 10%

Á 182. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar 10. desember sl. voru gjaldskrár fyrir árið 2016 lagðar fram til afgreiðslu með eftirfarandi breytingum: Sundlaugin á Laugum – breyting, gjald fyrir...

Heildarkostnaður vegna framkvæmda á Þingeyjarskóla nam 62,5 milljónum

Á 182. fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn var 10. desember sl. var viðauki við fjárhagsáætlun árins 2015 lagður fram. Í viðaukanum kemur fram að skatttekjur hækkuðu...

Fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar 2016 – Gert ráð fyrir jákvæðri niðurstöðu

Á 182. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn var sl. fimmtudag var fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar fyrir árið 2015 og árin 2016-2019 lögð fram til síðari umræðu og afgreiðslu...