Þingeyjarsveit

Þingeyjarsveit ályktar um stöðu sauðfjárbænda

Á 221. fundi sveitarstjórnar Þingeyjarveitar var tekin til umræðu staða sauðfjárbænda í ljósi lækkunar afurðaverðs til þeirra. Sveitarstjórn samþykkti samhljóða eftirfarandi ályktun: „Ljóst er að lækkun...

Verkefnisstjóra mótvægisaðgerða sagt upp – Kaflaskil og breyttar áherslur segir oddviti

Um mánaðarmót maí/júní tók uppsögn Anítu Karin Guttesen verkefnisstjóra mótvægisaðgerða gildi, en til mótvægisaðgerða var stofnað vegna fækkunar starfa í sveitarfélaginu vegna breytinga á...

Ársreikningur Þingeyjarsveitar 2016 – Jákvæð rekstrarafkoma

Ársreikningur Þingeyjarsveitar var lagður fram til fyrri umræðu á 215. fundi sveitarstjórnar þann 4. maí sl. Rekstrarafkoma A og B hluta sveitarsjóðs var jákvæð...

Sveitarstjórn mótmælir því að allt vatnasvið Skjálfandafljóts verði flokkað í verndarflokk

Á 213. fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn var 6. apríl sl. kom m.a. fram að meirihluti sveitarstjórnar hefði samþykkt í tölvupósti eftirfarandi umsögn um...

Íbúafundur í Kiðagili Bárðardal í kvöld

Íbúafundur verður haldinn í Kiðagili í Bárðardal í kvöld, mánudagskvöldið 3. apríl kl. 20:30. Til umræðu er tillaga til þingsályktunar um áætlun um vernd og...

Þingeyjarsveit – Skrifað undir samning um ljósleiðarastyrk

Þann 28. febrúar skrifuðu fulltrúar fjarskiptasjóðs og sveitarfélaga undir samninga um styrk sjóðsins til sveitarfélaga vegna ljósleiðaravæðingar þeirra í tengslum við landsátakið Ísland ljóstengt....

Opnun gámavallar með vaktmanni í Þingeyjarsveit í dag

Frá og með deginum í dag, miðvikudeginum 1. mars, verður gámavöllur Þingeyjarsveitar í landi Stórutjarna opinn á miðvikudögum og föstudögum á milli 16:00 og...

Þingeyjarsveit – Viðauki við fjárhagsáætlun vegna endurnýjun á þaki Þingeyjarskóla samþykktur

Á 210 fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn var í gær, var m.a. tekinn til umræðu síðasti áfangi á endurnýjun þaks á Þingeyjarskóla. Fyrir liggur kostnaðaráætlun...

Samþykkt að miða laun sveitarstjórnarfulltrúa við 8% af Þingfararkaupi í stað 10%

Á 207. fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn var í dag var ákvörðun Kjararáðs um hækkun þingfararkaups tekin til umræðu öðru sinni, en fyrri umræða...

Ákveðið að ljúka ljósleiðaravæðingu Þingeyjarsveitar á þessu ári

Á 207. fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn var í dag voru framkvæmdir og áætlun ljósleiðaralagningar á árinu 2017 tekin til umræðu. Oddviti Þingeyjarsveitar gerði...

Bréf til íbúa frá sveitarstjóra Þingeyjarsveitar

Kæru íbúar. Árið 2016 er að renna sitt skeið eftir afar snjólétta mánuði undanfarið og nýtt ár að ganga í garð með hækkandi sól. Í...

Fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar

Á 206. fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn var í gær, var fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar fyrir árin 2017-2020 lögð fram til síðari umræðu og afgreiðslu ásamt þeim...

Samþykkt tímabundið að laun sveitarstjórnarfulltrúa haldist óbreytt

Á 204. fundi sveitarstjórnar þingeyjarsveitar sem haldinn var í gær var samþykkt tímabundið að laun sveitarstjórnarmanna haldist óbreytt eins og þau voru þann 28....

Þingeyjarsveit gefur út nýtt framkvæmdaleyfi vegna Þeistareykjalínu 1

203. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar var haldinn í dag. Aðeins eitt mál var á dagskrá en það var fundargerð Skipulags- og umhverfisnefndar Þingeyjarsveitar frá því fyrir...

Vill afnema tengingu launa sveitarstjórnarmanna við þingfararkaup

Ákvörðun Kjararáðs um að hækka laun Alþingismanna um 44% sem sagt var frá í upphafi síðustu viku, hefur valdið mikilli ólgu í þjóðfélaginu. Þing­far­ar­kaup hef­ur...

Bréf til íbúa Þingeyjarsveitar

Kæru íbúar. Sumarið er á enda og haustið gengið í garð. Með þessu bréfi langar mig til að upplýsa ykkur um eitt og annað...

Þingeyjarsveit unir úrskurðinum

Eins og sagt var frá hér á 641.is í gær úrskurðaði Úrskurðanefnd um upplýsingarmál að Þingeyjarsveit bæri að afhenda Ástu Svavarsdóttur starfslokasamning sem Þingeyjarsveit...