Þingeyjarsveit

Skipað í samstarfsnefnd sem kannar ávinning af sameiningu Þingeyjarsveitar og Skútustaðahrepps

Á fundum sveitarstjórna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar í morgun var samþykkt samhljóða að hvort sveitarfélag skipi þrjá fulltrúa og tvo til vara í samstarfsnefnd sem...

Samstarfsnefnd um sameiningarmál á dagskrá funda hjá Þingeyjarsveit og Skútustaðahreppi á morgun

Á dagskrá 258. fundar sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn verður á morgun, fimmtudag, er liður sem kallast skipun í "samstarfsnefnd um sameiningarmál" og er það...

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar hvetur til þess að frumvarp um breytingar á lögum um dýrasjúkdóma og...

Á 252 fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn var í dag var samþykkt eftirfarandi ályktun vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum nr. 25/1993...

Nýr starfsmaður hjá Þingeyjarsveit

Hermann Pétursson hóf störf sem umjónarmaður hjá Þingeyjarsveit í gær, 4. mars. Um er að ræða tímabundna ráðningu fram á haust. Frá þessu segir...

Bréf til íbúa Þingeyjarsveitar

Kæru íbúar, ykkur til upplýsingar tæpi ég hér á einu og öðru í starfsemi Þingeyjarsveitar og því sem framundan er. Fjárhagsáætlun 2019-2022 Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins 2019-2022 var...

Fyrsti fundur nýkjörinnar sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

Fyrsti fundur nýkjörinnar sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar var haldinn í gær, fimmtudaginn 14. júní. Arnór Benónýsson var kjörinn oddviti og Margrét Bjarnadóttir var kjörinn varaoddviti. Samþykkt var...

Þingeyjarsveit – A-listi Samstöðu fékk fjóra menn og Ð-listi Framtíðarinnar fékk þrjá menn.

Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum í Þingeyjarsveit liggja fyrir. A-listi Samstöðu fékk 319 atkvæði (58%) og fjóra menn kjörna. Ð-listi Framtíðarinnar fékk 217 atkvæði (39%) og þrjá...

Kosning hafin – Fyrstu tölur úr talningu verða birtar kl 22:30 í kvöld í...

Kjörstjórn Þingeyjarsveitar hefur ákveðið að birta tölur úr sveitarstjórnarkosningum í Þingeyjarsveit 2018, í beinni útsendingu á Facebooksíðu sveitarfélagsins. Fyrstu tölur eru væntanlegar í kvöld um kl....

Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninganna 26. maí 2018

Kjörskrá fyrir Þingeyjarsveit vegna sveitarstjórnarkosninganna 26. maí 2018 liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá og með 16. maí 2018 til kjördags. Skrifstofa Þingeyjarsveitar í...

Stefnumál Framtíðarlistans – Framboðsfundur á Breiðumýri 21. maí kl 20:30

Framtíðarlistinn - Ð, hefur kynnt stefnumál sín fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í Þingeyjarsveit. Af þessu tilefni boðar Framtíðarlistinn til framboðsfundur vegna sveitarstjórnarkosninga í Þingeyjarsveit 2018 og...

Auglýsing frá kjörstjórn Þingeyjarsveitar vegna sveitarstjórnakosninga 26. Maí 2018

Tveir framboðslistar bárust kjörstjórn Þingeyjarsveitar fyrir lok framboðsfrests. Kjörstjórn yfirfór og samþykkti báða listana.           Listi Samstöðu fær úthlutað listabókstafnum A Arnór Benónýsson Hella Framhaldsskólakennari Margrét Bjarnadóttir Dæli Hjúkrunarfræðingur Árni Pétur Hilmarsson Nes Grunnskólakennari Helga Sveinbjörnsdóttir Nípá Verkfræðingur Ásvaldur Æ...

Jóna Björg efst hjá Ð lista Framtíðarinnar í Þingeyjarsveit

Framboðsfrestur til sveitastjórnarkosninga rann út á hádegi í dag. Nýtt framboð skilaði inn framboðslista til kjörstjórnar Þingeyjarsveitar rétt áður en frestur til þess rann...

Fleiri svör til Arnar Byström

Örn Byström varpaði fram nokkrum spurningum til sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar í pistli sem birtur var hér á 641.is fyrir fáeinum dögum. Nú hafa svör borist sem...

Skólamáltíðir í grunn- og leikskólum Þingeyjarsveitar verða gjaldfrjálsar árið 2018

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti við gerð fjárhagsáætlunar ársins 2018, að skólamáltíðir við grunn- og leikskóla sveitarfélagsins verði gjaldfrjálsar fyrir alla nemendur skólanna árið 2018. Í mötuneytum...

Fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar 2018-2021 samþykkt – Áætluð rekstrarniðurstaða fyrir árið 2018 jákvæð um 25 m.kr

Fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar 2018-2021 var lögð fram til síðari umræðu og afgreiðslu ásamt þeim breytingum sem gerðar hafa verið milli umræðna, á sveitarstjórnarfundi sem haldinn...

Þingeyjarsveit – Styrkir til lista- og menningarstarfs og íþrótta og æskulýðsstarfs

Styrkir til lista- og menningarstarfs Félags- og menningarmálanefnd Þingeyjarsveitar auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna lista- og menningarstarfs á árinu 2017. Bæði einstaklingar og félagasamtök...

Námsgögn verða gjaldfrjáls fyrir öll grunnskólabörn í Þingeyjarsveit

Á 222. fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn var í gær, gerði sveitarstjóri grein fyrir fundi sem hún átti með skólastjórum beggja grunnskólanna um útfærslu...