Fyrsti fundur nýkjörinnar sveitarstjórnar Skútustaðahrepps
Fyrsti fundur nýkjörinnar sveitarstjórnar Skútustaðahrepps var haldinn í gær. Helgi Héðinsson H-lista var kjörinn oddviti og Sigurður G. Böðvarsson H-lista varaoddviti.
Sveitarstjórapistill nr. 36 kom út...
Skútustaðahreppur – H-listinn fékk fjóra menn og N-listinn einn
Úrslit sveitarstjórnarkosningana í Skútustaðahreppi liggja fyrir. H-listinn fékk 203 atkvæði og fjóra menn kjörna. N-listinn fékk 59 atkvæði og einn mann kjörinn.
Á kjörskrá voru...
Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninganna 26. maí 2018
Kjörskrá fyrir Þingeyjarsveit vegna sveitarstjórnarkosninganna 26. maí 2018 liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá og með 16. maí 2018 til kjördags. Skrifstofa Þingeyjarsveitar í...
Skútustaðahreppur – Sveitarstjórapistill nr. 33 kominn út
Sveitarstjórapistill nr. 33 í Skútustaðahreppi er kominn út í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í 9. maí.
Í pistlinum er m.a. fjallað um sölu sveitafélagsins á hlut...
Tveir listar bárust kjörstjórn í Skútustaðahreppi
Tveir framboðslistar bárust kjörstjórn Skútustaðahrepps fyrir lok framboðsfrests í dag. Kjörstjórn yfirfór og samþykkti báða listana. Í síðustu sveitarstjórnarkosningum barst einn listi og var...
Helgi Héðins efstur á H-listanum í Skútustaðahreppi – Ingvi Ragnar oddviti gefur ekki kost...
Helgi Héðinsson Geiteyjarströnd, skipar fyrsta sæti H-Listans í Skútustaðahreppi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí. Elísabet Sigurðardóttir Reykjahlíð, skipar annað sætið og Sigurður Böðvarsson Gautlöndum, skipar...
Skútustaðahreppur – Sveitarstjórapistill nr. 27 kominn út
Sveitarstjórapistill Þorsteins Gunnarssonar sveitarstjóra Skútustaðahrepps, kom út í gær 15. febrúar 2018 í kjölfar sveitarstjórnarfundar í sveitarstjórn Skútustaðahrepps.
Í pistlinum er m.a. sagt frá nýjum skipulagsfulltrúa...
Jólapistill sveitarstjóra Skútustaðahrepps
Kæru Mývetningar nær og fjær. Þar sem þetta er síðasti pistill ársins vil ég nota tækifærið og óska ykkur gleðilegra jóla og farsældar á...
Fjármálaráðherra afhendir bréf um umbætur í fráveitumálum Skútustaðahrepps
Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra afhenti í dag sveitarstjórn Skútustaðahrepps bréf fjármála- og efnahagsráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra um umbætur í fráveitumálum sveitarfélagsins.
Í bréfinu...
UMF Mývetningur gefur Reykjahlíðarskóla 10 hlaupahjól
Nýja fjölnota hjólabrautin við Reykjahlíðarskóla hefur heldur betur slegið í gegn. Við erum Heilsueflandi samfélag og í anda þess tók íþrótta- og ungmennafélagið Mývetningur...
Skútustaðahreppur – Niðurskurði til Náttúrustofu Norðausturlands mótmælt
Samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs er gert ráð fyrir tæplega 38% niðurskurði á fjárveitingum ríkisins til Náttúrustofu Norðausturlands. Starfsemi Náttúrustofunnar hefur verið burðarstólpi í náttúrufarsrannsóknum...
Nýr vefur Skútustaðahrepps tekin í notkun
Ný og uppfærð snjallsímavæn heimasíða Skútustaðahrepps hefur verið tekin í notkun. Þar sem hún er snjallsímavæn aðlagar hún sig að því tæki sem hún...
ÁTVR áformar opnun áfengisverslunar í Mývatnssveit
60. fundur sveitarstjórnar Skútustaðahrepps var haldinn sl. miðvikudag, en fyrir sveitarstjórn lá ma. erindi frá Ívari J. Arndal, forstjóra ÁTVR þar sem óskað er...
Fyrirhugaðri skólphreinsistöð í Reykjahlíð mótmælt – Valmöguleikar takmakaðir vegna landsskorts
Tæplega 60 íbúar í Skútustaðahreppi hafa skrifað undir og skilað inn undirskriftarlista til skrifstofu Skútustaðahrepps, þar sem fyrirhugaðri skólphreinsistöð í Reykjahlíð er mótmælt. Frá...
Fréttatilkynning frá Skútustaðahreppi 23. febrúar 2017
Vegna þess vill Skútustaðahreppur koma á framfæri að frá árinu 2014 hefur sveitarstjórn Skútustaðahrepps lagt ríka áherslu á fráveitumál í sveitarfélaginu og ítrekað haft...
Nýr pistill frá sveitarstjóra Skútustaðahrepps
Er ekki rétt að byrja á jákvæðum fréttum! Það fjölgar í Skútustaðahreppi. Íbúar Skútustaðahrepps þann 1. desember 2016 samkvæmt nýju eintaki af árlegri íbúaskrá...
Sveitarstjórnarpistill númer 7 – Þorsteinn Gunnarsson skrifar
Mér er sagt að ég hafi enn ekki fengið að kynnast alvöru vetri í Mývatnssveit. Ótrúlegt er að upplifa snjóleysið þessa dagana og hvernig...