Sveitarstjórnarmál

Skútustaðahreppur – Sveitarstjórapistill nr. 33 kominn út

Sveitarstjórapistill nr. 33 í Skútustaðahreppi er kominn út í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í 9. maí. Í pistlinum er m.a. fjallað um sölu sveitafélagsins á hlut...

Þingeyjarsveit – Stefnumál Samstöðu

Stefnumál A-lista Samstöðu vegna sveitarstjórnakosningana 26. maí nk. hafa komið fram. Í kvöld kl 20:00 verður framboðsfundur í Stórutjarnaskóla með Samstöðu þar sem stefnumálin verða...

Tveir listar bárust kjörstjórn í Skútustaðahreppi

Tveir framboðslistar bárust kjörstjórn Skútustaðahrepps fyrir lok framboðsfrests í dag. Kjörstjórn yfirfór og samþykkti báða listana. Í síðustu sveitarstjórnarkosningum barst einn listi og var...

Sjálfkjörið í Tjörneshreppi

Fram kom einn listi, T-listi Tjörneslistans og hann telst því sjálfkjörinn, segir í tilkynningu frá kjörstjórn Tjörneshrepps sem send var út í dag. Þetta eru aðrar...

Auglýsing frá kjörstjórn Þingeyjarsveitar vegna sveitarstjórnakosninga 26. Maí 2018

Tveir framboðslistar bárust kjörstjórn Þingeyjarsveitar fyrir lok framboðsfrests. Kjörstjórn yfirfór og samþykkti báða listana.           Listi Samstöðu fær úthlutað listabókstafnum A Arnór Benónýsson Hella Framhaldsskólakennari Margrét Bjarnadóttir Dæli Hjúkrunarfræðingur Árni Pétur Hilmarsson Nes Grunnskólakennari Helga Sveinbjörnsdóttir Nípá Verkfræðingur Ásvaldur Æ...

Jóna Björg efst hjá Ð lista Framtíðarinnar í Þingeyjarsveit

Framboðsfrestur til sveitastjórnarkosninga rann út á hádegi í dag. Nýtt framboð skilaði inn framboðslista til kjörstjórnar Þingeyjarsveitar rétt áður en frestur til þess rann...

Helgi Héðins efstur á H-listanum í Skútustaðahreppi – Ingvi Ragnar oddviti gefur ekki kost...

Helgi Héðinsson Geiteyjarströnd, skipar fyrsta sæti H-Listans í Skútustaðahreppi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí. Elísabet Sigurðardóttir Reykjahlíð, skipar annað sætið og Sigurður Böðvarsson Gautlöndum, skipar...

Fleiri svör til Arnar Byström

Örn Byström varpaði fram nokkrum spurningum til sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar í pistli sem birtur var hér á 641.is fyrir fáeinum dögum. Nú hafa svör borist sem...

Hjálmar Bogi leiðir lista Framsóknarflokks og félagshyggjufólks í Norðurþingi

Á fjölmennum aukaaðalfundi Framsóknarfélags Þingeyinga í morgun var B – listi Framsóknarflokks og félagshyggjufólks í Norðurþingi samþykktur samhljóða vegna komandi sveitarstjórnarkosninga. Í tilkynningu segir...

Svar til Arnar Byström frá meirihlutanum í sveitarstjórn Þingeyjarsveitar

Í upphafi er rétt að geta þess að við getum ekki svarað fyrir sveitarstjórnina í heild heldur eru þau svör sem hér fara á...

Skútustaðahreppur – Sveitarstjórapistill nr. 27 kominn út

Sveitarstjórapistill Þorsteins Gunnarssonar sveitarstjóra Skútustaðahrepps, kom út í gær 15. febrúar 2018 í kjölfar sveitarstjórnarfundar í sveitarstjórn Skútustaðahrepps. Í pistlinum er m.a. sagt frá nýjum skipulagsfulltrúa...

Skólamáltíðir í grunn- og leikskólum Þingeyjarsveitar verða gjaldfrjálsar árið 2018

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti við gerð fjárhagsáætlunar ársins 2018, að skólamáltíðir við grunn- og leikskóla sveitarfélagsins verði gjaldfrjálsar fyrir alla nemendur skólanna árið 2018. Í mötuneytum...

Dettifossvegur – Brýn nauðsyn

Örlygur Hnefill Örlygsson forseti sveitarstjórnar Norðurþings lagði í dag fram áskorun til Alþingis um lok framkvæmda Dettifossvegar, á 76. fundi sveitarstjórnar Norðurþings. Áskorunin var samþykkt...

Fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar 2018-2021 samþykkt – Áætluð rekstrarniðurstaða fyrir árið 2018 jákvæð um 25 m.kr

Fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar 2018-2021 var lögð fram til síðari umræðu og afgreiðslu ásamt þeim breytingum sem gerðar hafa verið milli umræðna, á sveitarstjórnarfundi sem haldinn...

Jólapistill sveitarstjóra Skútustaðahrepps

Kæru Mývetningar nær og fjær. Þar sem þetta er síðasti pistill ársins vil ég nota tækifærið og óska ykkur gleðilegra jóla og farsældar á...

Þingeyjarsveit – Styrkir til lista- og menningarstarfs og íþrótta og æskulýðsstarfs

Styrkir til lista- og menningarstarfs Félags- og menningarmálanefnd Þingeyjarsveitar auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna lista- og menningarstarfs á árinu 2017. Bæði einstaklingar og félagasamtök...

Fjármálaráðherra afhendir bréf um umbætur í fráveitumálum Skútustaðahrepps

Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra afhenti í dag sveitarstjórn Skútustaðahrepps bréf fjármála- og efnahagsráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra um umbætur í fráveitumálum sveitarfélagsins. Í bréfinu...